Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september
Málþing og kyrrðarstundir
Málþing: Staldraðu við - Stöndum saman gegn sjálfsvígum
Haldið í húsakynnum Decode við Sturlugötu 8, kl.15-17
Kyrrðarstundir í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi verða haldnar í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 20, í Sandgerðiskirkju (safnaðarheimili) á Suðurnesjum kl. 20;
í Selfosskirkju kl. 20 í samvinnu við Hveragerðis- og Eyrarbakkaprestaköll; Í Egilsstaðakirkju kl. 20 og í Glerárkirkju á Akureyri einnig kl. 20. Samverur þessar eru hugsaðar fyrir öll
þau sem eiga um sárt að binda vegna sjálfsvíga. Allir eru velkomnir á viðburðina og er aðgangur ókeypis.
Eftirtaldir aðilar standa að dagskránni:
• Embætti
landlæknis
• Geðhjálp
• Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
• Landspítalinn – geðsvið
• Minningarsjóður Orra Ómarssonar
• Ný
dögun, stuðningur í sorg
• Pieta samtökin
• Rauði krossinn
• Þjóðkirkjan
Opnum umræðuna um sjálfsvígshugsanir
Rithöfundurinn Friðþór Vestmann sat fyrir, vegna verkefnisins Við erum svo margt
Opnun ljósmyndasýningar 29. apríl, kl. 17:00. Sýningin stendur til 11. maí.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Silja Björk Björnsdóttir
Sjónvarpsviðtal við höfund
Hér er linkur á sjónvarpsviðtal við höfund sem sýnt var 20.febrúar 2019 á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Add headline
I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. I'm a great place for you to tell your story and let your visitors know a little more about you.
Sjónvarpsviðtal
viðtal var tekið við höfund af bókinni í dag hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut, viðtalið verður sýnt á þriðjudaginn19.feb kl 21:00 og einnig miðvikudaginn 20.feb á sama tíma. Í viðtalinu fer höfundur yfir sögu sína og kynningu á bókinni.
Enn eru nokkur eintök til og hægt er að panta eintak á fiddi79@gmail.com
verð á eintaki er 3000.kr
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár
Bókina Lærdómsvegurinn og styrkur til Hugrúnu geðræktarfélag með kaupum á eintaki
Nú er hægt að kaupa bókina Lærdómsvegurinn og styrkja Hugrúnu geðræktarfélag um leið!
Höfundi er það mikilvægt að geta miðlað reynslu sinni og um leið styrkt forvarnir og fræðslu félaga sem tengist málefnum geðsjúkdóma.
Hægt er að panta bókina í gegnum vefsíðuna hér laerdomsvegurinn.com og þarf að taka fram þegar pantað er að verið sé að panta "Hugrúnareintak". Verð á eintaki er 3950 kr. og munu 500 kr. renna til Hugrúnar af hevrju eintaki.
Lærdómsvegurinn er bók, þar sem fjallað er um geðsjúkdóminn,þunglyndi geðhvarfasýki, greiningarferlið, sálarkvalirnar, og öllu því sem fylgir að lifa með slíkan sjúkdóm. Einnig fléttast inn í frásagögn maka, barna og vinar.
umsögn :
Fyrirlesturinn Lærdómsvegurinn-Við getum öll var haldinn í Vestmannaeyjum 6.maí s.l og var mætingin frábær og þétt setið. Friðþór Vestmann er eyjamaður ,fæddur og uppalin þar og kom það höfundi ekki á óvart með mætinguna. Friðþór áritaði bók sína og setti í skáorka sem er ætlaður rithöfundum úr eyjum.
Friðþór mun halda fyrirlestrum áfram og er velkomið að hafa samband hér í gegnum síðuna eða senda beint á fiddi79@gmail.com Grunnskólar og framhaldsskólar hafá beðið rithöfundunn að koma með kynningu og fyrirlestur sinn fyrir börnin,unga fólkið og fjölskyldur og er eru lausir dagar strax eftir sumarfrí.
bókin Lærdómsvegurinn er til sölu hjá höfundi og pantað er í gegnum síðuna eða beint á höfundinn fiddi79@gmsil.com og einnig er hún til sölu hjá pennanum - Eymundsson.
Útgafuhófið var 21.apríl 2018, frábær dagur enn er til bækur og hægt er að panta hér í gegnum síðuna og eða í gegnum fiddi79@gmail.com
@lærdómsvegurinn