Höfundurinn

Friðþór Vestmann Ingason er fæddur 13. janúar 1979.

Höfundurinn af bókinni Lærdómsvegurinn er
þroskaþjálfi og sjúkraliði að mennt, hann er giftur Ragnheiði Jónsdóttur  Þroskaþjálfa og eiga þau börnin Fríðu Rún Friðþórsdóttur og Inga Stein Friðþórsson. Höfundurinn er fæddur og uppalinn í Vestmanneyjum en hefur búið í Reykjavík frá árinu 1999.

Bókin Lærdómsvegurinn er fyrsta bók höfundar.

 

Friðþór Vestmann og Ragnheiður

Fjölskylda Friðþórs Vestmanns