Fyrirlestrar og kynningar

Fyrirlestrar og kynning

Hér má sjá næstu fyrirlestra og kynningu á bók höfundar

1. Útgáfuteiti bókar Sólon 21.apríl
2. Fyrirlestur og kynning Reykjanesbær, Staðsetning er Nesvellir, Njarðarvöllum, 260 Reykjanesbær kl 18:00 -20:00
3. Afhending eintaks á Bessastöðum 24.apríl kl 13:00
4. Fyrirlestur og kynning bókar 25.apríl Hugarafl, Borgartúni, kl 13:00 -15:00

5. Fyrirlestur og kynning Egilsstöðum-fljótdalshérað 3. maí kl 20.00 -21:30
6. Fyrirlestur og kynning Vestmannaeyjar 5. maí kl 14:00 í Einarsstofu
7. Aðrar kynningar sem liggja fyrir hjá höfundi eru óstaðfestar með dag og tíma og mun það koma inn síðar